Þýðingar fyrir netið

Þýðingar fyrir internetið

Í fljótu bragði er hægt að álíta að það sé ónauðsynlegt að hafa internetið sérstaklega í huga þegar þarf að þýða efni vefs. Ekkert er fjær sanni. Mörg dæmi eru þó um að fyrirtæki sem stunda fjölþjóða eða alþjóðlega markaðssetningu hafi takmarkað árangur sinn verulega með því að kasta til höndum í þýðingu og framsetningu vefja sinna á öðrum tungumálum.

Sérfræðingar Inntaks hafa áralanga reynslu af því að greina þarfir, móta stefnu og stýra útfærslu á hönnun, framkvæmd og rekstri vefja sem beinast að fleiri en einu markaðssvæði… og einnig af því að stýra stórum vef-þýðingar og -staðfærsluverkefnum á farsælan og árangursríkan hátt.

(More to come)