Þjónustuþættir

Helstu þjónustuþættir eða þjónustusvið Inntaks

Dýpt og breidd hvers verkefnis eru að sjálfsögðu alltaf ólík, allt eftir þörfum hvers viðskiptavinar og er oftast klæðskerasaumuð eftir undangengna þarfagreiningu. Helstu þættirnir í greiningarferlinu eru tíundaðir á síðunum um Leitarvélamarkaðssetningu og Leitarvélabestun og Markaðssetning á Samfélagsmiðlum, en aðrir þjónustuþættir okkar eru þessir helstir: