Vefúttektir

Vefúttektir eru aðallega af tvennum toga.

  • Efnisleg vefúttekt fjallar fyrst og fremst um það hvort texti vefsins fjallar á nógu yfirgripsmikinn og ítarlegan hátt um þá þjónustu/vörur/upplýsingar eða lausnir sem væntanlegir viðskiptavinir eða notendur vanhagar um… T.d. hvort verið sé að nota réttu leitarfrasana, skv. leitarorðagreiningu
  • Tæknileg vefúttekt snýr aðallega að tæknilegri útfærslu og umgerð vefs… Hvort vefkerfi, vistun og aðrir þættir séu að styðja eða hamla hámarks-sýnileika. Hér er einnig verið að spá í ýmsa sérhæfða kóða sem hafa áhrif á birtingu inntaks vefsins á leitarvélum og öðrum vefjum sem miðla efni hans