Sýnileikaprófun og -eftirlit

Regluleg vöktun á sýnileika vefsins gegn þeim leitarfrösum sem hefur verið ákveðið að sækjast eftir sýnileika gegn. Þetta gerir okkur kleyft að meta árangur þeirra (SEO) aðgerða sem gripið hefur verið til, og ennfremur að bregðast strax við ef einhverjar ytri aðstæður hafa óæskileg áhrif á leitarvélasýnileika.