Samkeppnisgreining (í sýnileika á leitarvélum)

Keppinautar vefs þíns í sýnileika á niðurstöðusíðum Google (og annarra leitarvéla) eru ekki endilega hinir “fýsísku” keppinautar fyrirtækisins. Í þessu samhengi eru keppinautarnir þeir vefir sem verma efstu sætin á Google gegn leitarfrösunum sem þú og þitt fyrirtæki sækjast eftir að finnast gegn.

Það þarf að taka tillit til ýmissa þátta: Markaðsumhverfi þitt, hve kröftug samkeppnin er, hve duglegir…