Markaðssetning á netinu | SEM |

Við skipulag netmarkaðssetningar er mikilvægt að muna að þær leiðir sem internetið býður upp á eru tiltölulega nýkomnar á markaðinn, og að þróunin er svo ör að allar kennslubækur í faginu eru úreltar um leið og þær eru prentaðar.